Bergiđ headspace er stuđnings-og ráđgjafasetur fyrir ungt fólk á aldrinum 12-25 ára. 

  • Fréttir
  • 5. mars 2024

Markmið Bergsins headspace er að bjóða upp á ókeypis þjónustu fyrir ungmenni með  áherslu á stuðning, fræðslu og ráðgjöf.

Bergið headspace býður upp á einstaklingsviðtöl þar sem fagaðili veitir ráðgjöf og stuðning.  Ekkert vandamál er of stórt eða of lítið.  

Hægt er að óska eftir ókeypis þjónustu á vefsíðunni Bergið

Myndband um Bergið


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024