Opnunartími ţjónustumiđstöđva. Athugiđ breyttan opnunartíma ţjónustumiđstöđvar Tollhússins.

  • Fréttir
  • 29. febrúar 2024

Opnunartími þjónustumiðstöðvar Tollhússins í Reykjavík mun breytast 1. mars næstkomandi. Frá 1. mars verður opið frá 10.00-16.00. 

Þjónustumiðstöð í Reykjanesbæ er staðsett á Smiðjuvöllum 8.  Opið er á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14:00-17:00. 

Verkefni þjónustumiðstöðvar felast í stuðningi við íbúa Grindavíkurbæjar og aðra sem á einhvern hátt hafa orðið fyrir áhrifum jarðhræringanna á Reykjanesi. 

Þar er boðið upp á: 

  • samveru og kaffi 
  • leikhorn fyrir börn er í Tollhúsinu í Reykjavík  
  • upplýsingagjöf, fræðsla og ráðgjöf. 

Hægt er að hafa samband í síma 855 2787 á opnunartíma og í netfangið fyrirspurnir@almannavarnir.is 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Nýjustu fréttir

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2024