Opnunartími ţjónustumiđstöđva. Athugiđ breyttan opnunartíma ţjónustumiđstöđvar Tollhússins.

  • Fréttir
  • 29. febrúar 2024

Opnunartími þjónustumiðstöðvar Tollhússins í Reykjavík mun breytast 1. mars næstkomandi. Frá 1. mars verður opið frá 10.00-16.00. 

Þjónustumiðstöð í Reykjanesbæ er staðsett á Smiðjuvöllum 8.  Opið er á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14:00-17:00. 

Verkefni þjónustumiðstöðvar felast í stuðningi við íbúa Grindavíkurbæjar og aðra sem á einhvern hátt hafa orðið fyrir áhrifum jarðhræringanna á Reykjanesi. 

Þar er boðið upp á: 

  • samveru og kaffi 
  • leikhorn fyrir börn er í Tollhúsinu í Reykjavík  
  • upplýsingagjöf, fræðsla og ráðgjöf. 

Hægt er að hafa samband í síma 855 2787 á opnunartíma og í netfangið fyrirspurnir@almannavarnir.is 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024