Eldri borgara kaffi Grindvíkinga í Reykjanesbć og á höfuđborgarasvćđinu 

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2024

Eldri borgara kaffi Grindvíkinga í Reykjanesbæ og á höfuðborgarasvæðinu 

  • Í Reykjanesbæ er kaffi eldri borgara haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar við Tjarnargötu 12 á þriðjudögum kl. 10.30-12:00. 
  • Á höfuðborgarsvæðinu er kaffi eldri borgara haldið á miðvikudögum kl. 10:30-12:00 í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79 í Kópavogi.
  • Prjóna- og handavinnuhópur á fimmtudögum kl. 13:00-16:00 í skátaheimili Kópa, Digranesveg 79, Kópavogi.

Allir velkomnir að mæta í kaffi og njóta félagsskapar. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024