Ađ taka strćtó á höfuđborgarsvćđinu međ strćtómeistaranum

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2024

Strætó býður 12-17 ára ungmennum frá Grindavík að fá frítt strætókort sem gildir á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að sækja um fríkort hér.  

Nálgast má kennslumyndbönd um Strætó/Klappið inn á Strætómeistarinn – Strætó (straeto.is) hægt er að velja á milli íslensku og ensku og velja viðeigandi tungumál á texta myndbands. 

Ungmenni er hvött til að nýta sér þennan ferðamáta og hitta vini með Strætó.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024