Nýjar reglur heimila Grindvíkingum ađ dvelja og starfa í bćnum á ný.

  • Fréttir
  • 19. febrúar 2024

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur ákveðið að Grindvíkingum og þeim sem starfa í Grindavík verði heimilt að dvelja og starfa í bænum allan sólarhringinn frá og með 20.febrúar, 2024. Það er gert á eigin ábyrgð.  Heimilt að dvelja og starfa.


Deildu ţessari frétt