Áherslur bćjarstjórnar varđandi frumvarp um kaup á íbúđarhúsnćđi í Grindavík

  • Fréttir
  • 15. febrúar 2024

Fjármálaráðherra mælir í dag fyrir frumvarpi um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík: stjfrumvarp (6) Grindavik (althingi.is)

Bæjarstjórn hefur kynnt sér breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpinu með hliðsjón af umsögnum sem bárust í samráðsgátt. 
Í umsögn um frumvarpið, sem bæjarstjórn samþykkti einróma í morgun, eru settar fram áherslur um allmörg atriði í frumvarpinu sem bæjarstjórn telur mikilvægt að fái nánari skoðun við umfjöllun um málið á Alþingi.

Hér má finna áherslur bæjarstjórnar Grindavíkur.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík