Samráđsfundur fyrirtćkja vegna gerđ umsagnar um frumvarp um rekstrarstuđning

  • Fréttir
  • 13. febrúar 2024

Hjá fyrirtækjateymi Grindavíkurbæjar er unnið að gerð umsagnar um framvarp til laga um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík sem fjármálaráðherra hefur lagt fram. Skilafrestur umsagna er nk. föstudag 16. febrúar.
 
Boðið er til fjarfundar fimmtudaginn 15. febrúar kl. 11.00 þar sem fyrirtæki geta komið að sjónarmiðum við gerð umsagnarinnar. Skráning á fundinn er á https://forms.gle/16UBhAQoMXaRCLZo8. Hlekkur til þátttöku í fundinum verður sendur í kjölfarið.
 
Jafnframt eru þau fyrirtæki sem þess kjósa hvött til að senda inn eigin umsögn. Öllum er heimilt að senda inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Sjá nánar https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/154/675/?ltg=154&mnr=675
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024