Vinnumálastofnun verður með viðveru í þjónustumiðstöð Almannavarna í Reykjanesbæ. Frá og með morgundeginum þriðjudagin 13.febrúar verður Vinnumálastofnun með viðveru í þjónustumiðstöð í Reykjanesbæ, Smiðjuvöllum 9 frá kl. 14:00-16:00. Viðveran er endurmetin eftir þörfum.
Opið er þjónustumiðstöðinni í Reykjanesbæ á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum milli kl. 14-17.