Vinnumálastofnun međ viđveru í Reykjanesbć

  • Fréttir
  • 12. febrúar 2024

Vinnumálastofnun verður með viðveru í þjónustumiðstöð Almannavarna í Reykjanesbæ. Frá og með morgundeginum þriðjudagin 13.febrúar verður Vinnumálastofnun með viðveru í þjónustumiðstöð í Reykjanesbæ, Smiðjuvöllum 9 frá kl. 14:00-16:00. Viðveran er endurmetin eftir þörfum.

Opið er þjónustumiðstöðinni í Reykjanesbæ á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum milli kl. 14-17.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. febrúar 2024

Barnaţing á fimmtudaginn 7. mars

Fréttir / 4. mars 2024

Samkomulag viđ innviđaráđuneytiđ

Fréttir / 29. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar

Fréttir / 28. febrúar 2024

Úrrćđi fyrir rekstrarađila í Grindavík 

Fréttir / 22. febrúar 2024

Frá bćjarstjórn. In English below.