Sífellt fleiri fyrirtćki náđ ađ vitja eigna sinna

  • Fréttir
  • 12. febrúar 2024

Undanfarna daga hefur all nokkur hópur fyrirtækja náð að vitja eigna sinna í Grindavík. Vel hefur gengið að vinna úr þeim beiðnum sem hafa borist. Þá daga sem hleypt hefur verið inn hafa um 50 til 60 manns farið frá fyrirtækjum til Grindavíkur. Mest hefur það verið inn á svæði I5, I6 og S4. Fyrirtæki staðsett á íbúasvæðum hafa jafnan fylgt þeim dögum sem þau svæði eru opin.

Áfram verður notast við gáttina á Ísland.is til að skrá beiðnir um aðgang fyrirtækja. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“