Sálrćnn stuđningur

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2024

Í því ástandi sem ríkir núna og Grindvíkingar búa við er viðbúið og eðlilegt að alls konar tilfinningar vakni. Viðbrögð fólks við aðstæðunum geta verið margvísleg. Mikilvægt er að vera vakandi fyrir líðan sinni og annarra, sýna sér sjálfsmildi og leita hjálpar þegar við á. 

Stuðningur er í boði í Þjónustumiðstöðvum og Köru connect. Hægt er að fá viðtal við sálfræðinga á staðnum sem og í gegnum fjarfundarbúnað Köru connect. 

Hjálparsíminn er  1717.

Þá eru hér ýmis bjargráð á erfiðum tímum aðgengileg hér.  

Opnunartímar og sími þjónustumiðstöðvanna má sjá hér fyrir neðan 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur