Félagsmiđstöđin Ţruman auglýsir

  • Félagslíf og viđburđir
  • 7. febrúar 2024

Félagsmiðstöðin Þruman auglýsir opið hús í Kúlunni í Kópavogi á morgun fimmtudaginn 8. febrúar frá kl. 19:30-21:30. Um er að ræða séropnum fyir grinvísk ungmenni í 8.-10.bekk. 

Starfsfólk Þrumunnar verður á vakt.

Kúlan er staðsett í Kórnum í Kópavogi. Strætóleiðir 2 og 28 stoppa hjá Hörðuvallaskóla og þá er stutt labb yfir í Kórinn. 

Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:

Opnnanir í Fjörheimum eru með eftirfarandi hætti:

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. febrúar 2024

Barnaţing á fimmtudaginn 7. mars

Fréttir / 4. mars 2024

Samkomulag viđ innviđaráđuneytiđ

Fréttir / 29. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar

Fréttir / 28. febrúar 2024

Úrrćđi fyrir rekstrarađila í Grindavík 

Fréttir / 22. febrúar 2024

Frá bćjarstjórn. In English below.