Skipulag fyrir miđvikudaginn 7. febrúar

  • Fréttir
  • 6. febrúar 2024

Á morgun miðvikudaginn 7.febrúar fara eftirfarandi svæði til Grindavíkur og er tímaramminn 9:00-15:00.

  • QR kóðar verða sendir á alla þá sem hafa sótt um í kvöld.
  • EKKI þarf að sækja um aftur (ef þú ert áfram innan sama svæðis).
  • Endurnýjaðir QR kóðar verða sendir sjálfkafa til íbúa.
  • Þeir sem ekki hafa komið áður þurfa að sækja um.
  • Þeir sem eru að fara að aðstoða utan síns svæðis, þurfa að sækja um kóða. 

Aðkoma að Grindavík næstu daga verður bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verður það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg.  Á lokunarpóstum verður starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn og út úr bænum, með þeim hætti er vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni og hvort allir séu farnir af svæðinu við lokun. 

9:00 – 15:00
• G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a)
• V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir
• L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut)
• H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28)
• I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund)
Fyrirtæki
• I5
• I6

Sími hjá þjónustuvers vegna QR kóða, geymslu og flutnings er 444-3500 frá kl. 8:00-15:00

Skipulag næstu daga má nálgast hér
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ