Eldri borgara kaffi Grindvíkinga 

  • Fréttir
  • 6. febrúar 2024

Eldri borgara kaffi verður frá og með morgundeginum, 7 .febrúar, haldið á miðvikudögum kl. 10:30-12:00 í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79 í Kópavogi. 

Prjóna- og handavinnuhópur verður með samveru á fimmtudögum kl. 13:00-16:00 í skátaheimili Kópa.

Allir velkomnir að koma í kaffi og njóta félagsskapar.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ