Íţróttafólk Grindavíkur 2023

  • Fréttir
  • 6. febrúar 2024

Sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00 verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks úr Grindavík sem skaraði fram úr á árinu 2023 á Hilton Reykjavík Nordica.

Auk þess að afhenda hvatningarverðlaun Grindavíkurbæjar, viðurkenningar fyrir íslands- og bikarmeistaratitla og viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki kemur í ljós hver verða íþróttakarl, íþróttakona, íþróttaþjálfari og íþróttalið Grindavíkur 2023.

Öll velkomin!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ