Tíđindi dagsins 5. febrúar 

 • Fréttir
 • 5. febrúar 2024

English below /

 • Tímarammi 9:00-15:00 frá og með morgundeginum
 • Ekki þarf endilega að sækja aftur um QR kóða
 • Mannskapur óskast til flutninga
 • Ýmislegt um tryggingar og tjón hjá NTÍ
 • Fasteignamat HMs vegna náttúruhamfara

Í dag og í gær fóru Grindvíkingar heim að sækja verðmæti sín. Tímarammi var veittur frá 8:00-124:00 og 15:00-21:00.  Eftir tvo daga af löngum tímaramma verður morgundagurinn  frá 9:00-15:00 næstu daga. Hægt er að nálgast skipulagið hér. 

EKki þarf endilega að sækja um QR kóða
Fyrir næstu daga munu almannavarnir senda út QR kóða á þá einstaklinga sem áður hafa sótt um aðgang inn í bæinn og munu þeir einstaklingar sem eiga tíma fá senda kóða kvöldinu áður.
Íbúar fá senda kóða í gegnum tölvupóst og sms í síma
Ef einhver hefur ekki áður sótt um aðgang eða vill fá kóða þá skal sækja um kóða á https://island.is/v/fyrir-grindavik/adgengi-til-grindavikur

Ef þú ert að koma með einhvern með þér sem hefur ekki komið með þér áður þá þarf hann að sækja um fyrir klukkan 22:00 í kvöld. 

Mannskapur óskast til flutninga
Almannavarnir óskuðu í dag eftir mannskap til flutninga og biðlaði þar til fyrirtækja sem væri mögulega laust í flutninga. Sjá meira hér. Greitt er fyrir verkefnið sem unnið er að mestu á dagvinnutíma. 


Ýmislegt um tryggingar og tjón hjá NTÍ
Ef íbúar eru með vangaveltur um hvað Náttúruhamfaratryggingar Íslands tryggja þá eru mjög gagnlegar upplýsingar um það á vef island.is hér. 


Fasteignamat HMs vegna náttúruhamfara
HMS endurmetur árlega fasteignamat allra fasteigna á Íslandi. Í ljósi atburðanna í Grindavík og fjölda fyrirspurna um framkvæmd fasteignamats íbúða í bænum hefur HMS tekið saman helstu þætti sem hafa áhrif á fasteignamat eigna. Hægt er að sjá frekari upplýsingar hér.

 

 

 

 • Schedule: 9:00-15:00 from Monday onwards
 • No need to reapply for the QR code necessarily
 • Human resources needed for transport
 • Various insurances and damages at NTÍ
 • Property assessment by HMS due to natural disasters

Today and yesterday, Grindavik residents went to retrieve their belongings. The schedule was provided from 8:00-12:00 and 15:00-21:00. After two days of extended hours, tomorrow will have a schedule from 9:00-15:00 in the coming days. You can access the schedule here.

No need to reapply for the QR code
In the next days, civil defense will send out QR codes to those individuals who have previously applied for access to the town, and those individuals with scheduled times will receive their codes the evening before. Residents will receive their codes through email and SMS on their phones. If someone has not applied for access before or wants to get a code, they should apply for a code at https://island.is/v/fyrir-grindavik/adgengi-til-grindavikur

If you are bringing someone with you who has not come before, they need to apply for a code before 22:00 tonight.

People needed for transport
Civil defense today requested manpower for transportation and appealed to companies potentially available for transport. Payment is provided for the project that is mostly conducted during business hours.

Various insurances and damages at NTÍ
If residents have questions about what the Natural Disaster Insurance of Iceland covers, valuable information can be found on the website island.is here.

Property assessment by HMS due to natural disasters
HMS annually reassesses the property value of all real estate in Iceland. In light of the events in Grindavik and the number of inquiries about the execution of property assessments in the town, HMS has compiled the main factors influencing the property value of estates. Further information can be found here.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ