Til fyrirtćkja í Grindavík

  • Fréttir
  • 3. febrúar 2024

Nú liggur fyrir að aðgengi að Grindavík á sunnudag og mánudag mun takmarkast við eignavitjun í íbúðarhúsnæði í Grindavík. Þetta er ákvörðun Almannavarna og tekur mið af því hættumati sem nú liggur fyrir. Unnið er að því að fyrirtæki geti farið og vitjað eigna sinna á þriðjudag og næstu daga þar á eftir. Ekki þarf að endurnýja beiðnir sem þegar hafa verið lagðar inn á Ísland.is vegna þess.

Atvinnuteymi Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ