Beiđnir fyrirtćkja á svćđi I5 og I6 afgreiddar

  • Fréttir
  • 1. febrúar 2024

Samþykktar hafa verið beiðnir fyrirtækja um aðgang að Grindavík fyrir daginn í dag, 1. febrúar.

Einungis var hægt að afgreiða umsóknir fyrir svæði I5 og I6 að þessu sinni vegna öryggissjónarmiða. Þá er svæði S4 með miklum takmörkunum eins og er.

Umsóknir eru afgreiddar eins hratt og mögulegt er og taka mið af fyrrgreindum takmörkunum og veðri.

Umsækjendur fá senda QR kóða sem þeir framvísa við lokunarpósta. 
 

Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík