Fundur 552

  • Bćjarstjórn
  • 24. janúar 2024

552. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í ráðhúsi Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 23. janúar 2024 og hófst hann kl. 14:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar leggur forseti til að mál fundarins verði rædd fyrir luktum dyrum. 
Samþykkt samhljóða. 

Forseti óskar eftir heimild til að taka inn mál með afbrigðum sem 2. mál: 2312003 - Tjón á mannvirkjum vegna jarðskjálfta og landriss í Grindavik 2023 
Samþykkt samhljóða

Dagskrá:

1.      Jarðskjálftar, landris og eldgos í Grindavík 2024 - 2401118
    Til máls tóku: Ásrún, bæjarstjóri, Hjálmar, Hallfríður, Gunnar Már, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Sævar og Birgitta Rán. 

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Guðjón Bragason sátu fundinn undir þessum dagskrárliðs. 

Gestir fundarins undir þessum dagskrárlið: Sólberg Bjarnason, Víðir Reynisson, Hjördís Guðmundsdóttir og Björn Oddsson frá Almannavörnum. Kynntu þau stöðuna frá sjónarhóli Almannavarna og svöruðu fyrirspurnum. 
         
2.      Tjón á mannvirkjum vegna náttúruhamfara í Grindavik - 2312003
    Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Hjálmar, Guðjón, Gunnar Már, Birgitta Rán, Hallfríður og bæjarstjóri. 

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Guðjón Bragason sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram yfirlit frá NTÍ, dags. 18. janúar 2024 vegna tjónaðra húsa. 

Uppfærður listi frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands lagður fram þar sem óskað er afstöðu bæjarstjórnar til þess hvort viðgerð og/eða endurbygging húsa verði heimil, sbr. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 55/1992 um NTÍ. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, fór yfir listann og sýndi á korti hvar fasteignirnar standa meðal annars m.t.t. sprungusvæða og hraunflæðis. Jafnframt gerði hann grein fyrir því að listinn geti ekki skoðast sem endanlegur, NTÍ muni áfram taka við tilkynningum um tjón vegna jarðhræringa og frekari skemmdir á fasteignum eiga enn eftir að koma í ljós. 

Í framhaldi af erindi NTÍ er eftirfarandi tillaga lögð fram: 
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar heimilar ekki endurbyggingu á eftirtöldum lóðum fyrr en hættumat og endurskoðaðir skipulagsskilmálar fyrir umræddar lóðir liggur fyrir. Um er að ræða eftirtaldar lóðir með eignum sem Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur metið sem altjón á einum eða fleiri matshlutum. 
Efrahóp 16 
Efrahóp 18 
Efrahóp 19 
Melhólabraut 4 
Stamphólsvegur 2 

Samþykkt samhljóða.
         
3.      Fasteignagjöld 2024 - 2307078
    Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, Gunnar Már og Sævar. 

Málinu er frestað til næsta fundar.
         
4.      Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2023 - 2302009
    Til máls tóku: Ásrún, Hallfríður og Hjálmar. 

Fundargerð 941. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. janúar 2024 er lögð fram til kynningar.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

  • Fréttir
  • 2. september 2024