Fundur 551

  • Bćjarstjórn
  • 17. janúar 2024

551. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í ráðhúsi Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 16. janúar 2024 og hófst hann kl. 14:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar leggur forseti til að mál fundarins verði rædd fyrir luktum dyrum. 

Samþykkt samhljóða.


Dagskrá:

1.      Jarðskjálftar, landris og eldgos í Grindavík 2024 - 2401118
    Til máls tóku: Ásrún, Hjálmar, Guðjón Bragason, Birgitta Hrund, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Helga Dís, bæjarstjóri, Hallfríður, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Birgitta Rán hafnarstjóri og Gunnar Már. 

Sviðstjórar Grindavíkurbæjar og Guðjón Bragason sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Aðrir gestir: Hulda Ragnheiður Árnadóttir og kynnti hún fyrirhugað uppgjör til eigenda íbúðarhúseigna með altjón og svaraði fyrirspurnum.
         
2.      Fjárhagsáætlun 2024-2027 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2307077
    Til máls tóku: Ásrún, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hjálmar, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Hallfríður, Helga Dís og bæjarstjóri, Birgitta Hrund og Gunnar Már. 

Sviðstjórar Grindavíkurbæjar sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Áhrif jarðskjálfta og eldgoss sl. helgi hafa veruleg áhrif á rekstur Grindavíkurbæjar. Lögð fram drög að breyttum yfirlitum rekstar, efnahags og sjóðstreymis árins 2024. 

Bæjarstjórn felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að koma með tillögur að lækkun útgjalda.
         
3.      Gjaldskrá Grindavíkurhafnar 2024 - 2310041
    Til máls tók: Ásrún 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá.
         
4.      Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2023 - 2301117
    Til máls tók: Ásrún 

Málinu er frestað.
         
5.      Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2023 - 2303065
    Til máls tók: Ásrún 

Málinu er frestað.
         
6.      Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2023 - 2303065
    Til máls tók: Ásrún 

Málinu er frestað.
         
7.      Hafnarstjórn Grindavíkur - 491 - 2401007F 
    Til máls tók: Ásrún 

Málinu er frestað.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549