Fundur um stöđu fyrirtćkja í ferđaţjónustu í Grindavík

  • Fréttir
  • 2. janúar 2024

Á morgun, miðvikudaginn 3. janúar kl.14:00 fer fram fundur á Sjómannastofunni Vör með ferðamálaráðherra. Það er ferðamálastjóri sem boðar fundinn sem fjallar um stöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu í Grindavík vegna jarðhræringa á Reykjanesi.

Markmið fundarins er að ræða sameiginlega stöðu fyrirtækjanna og leggja mat á hugsanlegar stuðningsaðgerðir. 
 
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar-, viðskipta- og ferðamálaráðherra verður á fundinum.
 
Fundurinn er staðfundur og fer fram í Sjómannastofunni Vör í Grindavík og hefst klukkan 14:00
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024