Hátíđleg fjölskyldumessa í Garđakirkju

  • Félagslíf og viđburđir
  • 21. desember 2023

Hátíðleg fjölskyldumessa verður haldin fyrir Grindvíkinga 24. desember klukkan 15:00 í Garðakirkju á Álftanesi. Séra Elínborg þjónar fyrir altari, kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir jólasálmasöng ásamt Arneyju Ingibjörgu. Organisti er Kristján Hrannar. 

Sannkallaður jólaandi og kærleikur verður í messunni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“