Starfsemi safnleikskóla hefst óskert eftir áramót 

  • Skólamál í Grindavík
  • 19. desember 2023

Nú liggur fyrir að starfsemi safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn hefst óskert eftir áramót að öllu óbreyttu. Starfsemi safnleikskóla leikskólabarna hófst í Bakkakoti í Grafarvogi þann 30. nóvember síðastliðinn með þeim hætti að börnum var boðin viðvera annan hvern dag. Ástæða þess var mannekla og húsnæðismál. Mikil vinna hefur farið í að leita lausna á því máli undan farnar vikur og nú liggur fyrir að hægt verði að bjóða börnum fulla viðveru eftir áramót.

Foreldrar verða upplýstir um leið og nánari dagsetning liggur fyrir, en gert er ráð fyrir að senda upplýsingar í næstu viku. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“