Mađur er manns gaman: Ţjónusta viđ eldri borgara

  • Félagslíf og viđburđir
  • 15. desember 2023

Mikið var spjallað þegar eldri borgarar í Grindavík hittust í Tollhúsinu, þjónustumiðstöðinni í Tryggvagötu, í byrjun desember. Fólk að reyna að aðlagast nýjum aðstæðum og óvissuþættir margir. Rætt var um mikilvægi þess að halda virkni, loka sig ekki inni og eftir  því sem tíminn liði væri mikilvægt að hafa eitthvað fyrir stafni. Fyrir marga er þetta mikil áskorun og íbúar misjafnlega vanir að keyra um höfuðborgarsvæðið. Einhver töluðu um að öruggast væri að fara í Ikea og fá sér eitthvað í gogginn. Íbúar voru sammála um að gott væri að hittast.

Öll erum við misfær í að finna upplýsingar á netinu, við höfum því sett á blað hvað mismunandi þjónustumiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu bjóða upp á. Ég hvet ykkur eindregið til að kynna ykkur þá þjónustu. Oftast eru margir staðir í hverju bæjarfélagi og dagskrá misjöfn frá degi til dags. Allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Reykjavíkurborg rekur margar miðstöðvar og getur verið ágætt að byrja að  heimsækja eina slíka, jafnvel í því hverfi sem þið hafið aðsetur. Einnig er hægt að fara og fá sér að borða. Oftast þarf að vera búið að panta deginum áður. Einnig er hægt að fá heimsendan mat. Svipað fyrirkomulag er í nágrannasveitarfélögunum. 

Hjálagt fylgja nokkrir linkar um hvað er í boði. Listinn er engan veginn tæmandi. Hrafnistuheimilin reka t.d. veitingastaði-kaffihús og þar er einnig hægt að panta mat. Sléttuvegurinn er nýjasta heimilið og hefur verið vinsælt. Það er Staðsett rétt hjá Borgarspítalanum í göngufjarlægð við Fossvogsdal. Einnig Boðinn í Kópavogi. 

Segja má að húsnæði Hjálpræðishersins hafi slegið öll met undanfarið. Þar er hægt að fá mat, kaffi og hnallþórur á hagstæðu verði, en starfsfólk gefur vinnu sína. Sjálfsagt er líka að kynna sér starfsemi eldri borgara- FEB. 

 Hér má finna ýmsar vefsíður þar sem finna má félagsstarf fyrir eldri borgara: 

Heimasíða Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni - https://feb.is/ 

Heimasíða Reykjavíkurborgar félagsstarf fyrir fullorðið fólk - https://reykjavik.is/felagsstarf

 

Félagsstarf Reykjavíkurborgar 

Félagsmiðstöðvar Reykjavíkur eru 17 talsins og eru staðsettar víðsvegar um borgina. Markmið félagsstarfsins er að fyrirbyggja og draga úr félagslegri einangrun, auk þess að virkja frumkvæði og hæfileika hvers og eins. Félagsmiðstöðvarnar bjóða upp á mismunandi félagsstarf. Í sumum tilfellum þarf að skrá sig á viðburði og námskeið fyrirfram, en það er ókeypis að mæta í félagsmiðstöðvarnar. Einhver kostnaður getur verið í þátttöku í vinnustöðum og námskeiðum, en hann er í lágmarki.

Einnig er í boði hádegisverður á öllum þessum stöðvum sem þarf að panta deginum áður og kaffiveitingar. Að auki er  í sumum félagsmiðstöðvum baðþjónusta og starfandi hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofur.

 

Alfagrandi 40 - https://reykjavik.is/aflagrandi-40

Aflagrandi 40, 107 Reykjavík.

Virka daga kl. 8:30 – 15:45

Helsta félagsstarf

Dagskrá: https://reykjavik.is/sites/default/files/2023-12/dagskra-samfelagshus.pdf

 

Árskógar - https://reykjavik.is/arskogar

Árskógar 4, 109 Reykjavík

Virka daga kl. 8:30 – 16:00

Dagskrá:á https://reykjavik.is/sites/default/files/2023-10/dagskra_arskoga_2023.pdf

 

Samfélagshúsið Bólstaðarhlíð - https://reykjavik.is/bolstadarhlid-43

Bólstaðarhlíð 43, 105 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00 – 15:45

Dagskrá má nálgast á Facebooksíðu Bólstaðarhlíðar

 

Borgir – https://reykjavik.is/borgir

Spöngin 43, 112 Reykjavík

Virka daga kl. 8:00 – 16:00

Dagskrá: Hægt að hafa samband í síma 411-1439 fyrir upplýsingar um vetrarstarf Borga.

Korpúlfar – Félag eldri borgara í Grafarvogi - https://www.korpulfarnir.com/

Er með aðstöðu, meðal annars í Borgum

Dagskrá: https://www.korpulfarnir.com/453445495/453445509/

 

Dalbraut 18-20 - https://reykjavik.is/dalbraut-18-20

Dalbraut 18-20, 105 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00 – 16:00

Hægt er að nálgast dagskrá hér: https://reykjavik.is/dalbraut-18-20 

 

Dalbraut 21-27 – https://reykjavik.is/dalbraut-21-27

Dalbraut 21-27, 104 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00-16:00

Hægt er að nálgast dagskrá hér: https://reykjavik.is/dalbraut-21-27

 

Furugerði 1 – https://reykjavik.is/gerduberg

Furugerði 1, 108 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00-16:00

 

Gerðuberg - https://reykjavik.is/gerduberg

Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík

Mánudaga – fimmtudaga kl. 8:30 – 16:00, föstudaga kl 8:30 – 15:30

Dagskrá má nálgast á Facebooksíðu Gerðubergs

 

Hæðargarður - https://reykjavik.is/haedargardur-31

Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00 – 15:45

Dagskrá má nálgast á Facebooksíðu Hæðagarðs

 

Hraunbær - https://reykjavik.is/hraunbaer-105

Hraunbær 105, 110 Reykjavík

Virkir dagar kl. 8:20-16:00

Dagskrá má nálgast á Facebooksíðu Hraunbæjar

 

Hvassaleiti - https://reykjavik.is/hvassaleiti-56-58

Hvassaleiti 56-58, 103 Reykjavík

Virkir dagar kl. 8:30-16:00

Dagskrá má nálgast á Facebooksíðu Hvassaleitis

 

Langahlíð 3 - https://reykjavik.is/langahlid-3

Langahlíð 3, 105 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00-16:00

 

Lindargata/Samfélagshúsið Vitatorgi - https://reykjavik.is/lindargata-59

Lindargata 59, 101 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00-16:00

Dagskrá má nálgast á Facebooksíðu Vitatorgs

 

Norðurbrún 1 - https://reykjavik.is/nordurbrun-1

Norðurbrún 1, 104 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00-16:00

Fréttir og viðburði má sjá á Facebooksíðu Norðurbrúns

 

Seljahlíð -  https://reykjavik.is/seljahlid  

Hjallasel 55, 109 Reykjavík

Mánudag - fimmtudag kl. 9:30-16:00 og föstudag 10:00-14:00

Dagskrá: https://reykjavik.is/sites/default/files/dagskra_felagsstarfsinsiseljahlid.pdf

 

Sléttan - https://reykjavik.is/slettan og https://slettan.is/

Sléttuvegur 25-27, 103 Reykjavík

Virka daga kl. 9:00-17:00

Dagskrá: https://slettan.is/dagskra/

 

Félagsstarf Kópavogs

Félagsmiðstöðvar í Kópavogi eru þrjár og bjóða allar upp á heitan mat í hádeginu á milli kl. 11:30-12:30 og þarf að panta matinn deginum áður. Einnig er  kaffi og meðlæti í boði allan daginn. Hársnyrtistofa og fótaaðgerðastofa eru í öllum félagsmiðstöðvunum. 

 

Félag eldri borgara í Kópavogi - https://febk.is/

Hægt að fylgjast með upplýsingum og uppákomum á Facebooksíðu Félags eldri borgara í Kópavogi

 

Gjábakki

Fannborg 8, 200 Kópavogur

Mánudag-fimmtudag kl. 8:30-16:30 og föstudaga kl. 8:30-16:00

Dagskrá: https://febk.is/wp-content/uploads/2023/08/nyastavetrardagskra.pdf

 

Gullsmári

Gullsmári 13, 201 Kópavogur

Mánudag-fimmtudag kl. 8:30-16:30 og föstudaga kl. 8:30-16:00

Dagskrá: https://febk.is/wp-content/uploads/2023/09/dagskra-Gullsmari-veturinn-2023-2024-2.pdf

 

Boðinn

Boðaþing 9, 203 Kópavogur

Mánudag-fimmtudag kl. 8:30-16:30 og föstudaga kl. 8:30-16:00

Dagskrá: https://febk.is/wp-content/uploads/2023/09/Starfsemi-i-Bodanum-haustid-2023.pdf

 

Þjónusta utan félagsmiðstöðva Kópavogs - https://febk.is/dagskra-felagsmidstodva/

Málm- og silfursmíði

Hátún 12, inngangur 3.

Sundleikfimi

Salalaug: Sundleikfimi með leiðbeinanda þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:05

Kópavogslaus: Sundleikfimi þriðju-, miðviku- og föstudaga kl 9:30-10:15

 

Seltjarnanesbær 

Seltjarnarnesbær - Félagsstarf

 

Félagsstarf eldri bæjarbúa

Skólabraut 3-5, 170 Seltjarnarnes

Dagskrá: https://www.seltjarnarnes.is/is/mannlif-nattura/felagslif/felagsstarf-eldri-baejarbua

 

Garðabær

https://www.gardabaer.is/ibuar/velferd/eldri-borgarar/

Félag eldri borgara Garðabæ - https://febg.is/

 

Hægt er að panta heitan mat í hádeginu í Jónshúsi eða taka hann með heim. Þarf að panta hann deginum áður. Kaffiveitingar eru til sölu alla virka daga á milli kl. 13:15-15:15.

 

Jónshús

Strikið 6, 210 Garðabær

Opið virka daga kl. 9:00-16:00

Heitur matur í hádeginu.

Dagskrá: https://febg.is/felagsstarfid/

 

Hafnarfjöður

https://hafnarfjordur.is/thjonusta/velferd/eldrafolk/33771-2/

Félag eldri borgara í Hafnarfirði FEBH- https://febh.is/

 

Félagsmiðstöðin Hraunsel

Flatahraun 3, 220 Hafnafirði

Virka daga kl. 8:00-16:00

Dagskrá: https://febh.is/calendar/  og Facebooksíða FEBH

 

Mosfellsbær

https://mos.is/ibuar/velferd/eldri-borgarar

 

Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni, FaMos - https://famos.is/

Þjónustumiðstöð Eirhamra

Hlaðhamrar 2, Mosfellsbær

Heitur matur í hádeginu.

Mánudagur – fimmtudagur kl. 11:00-16:00 og föstudaga 13:00-16:00.

Hægt að fylgjast með upplýsingum og uppákomum á Facebooksíðu FaMos

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“