Upplýsingamiđlun fyrir atvinnurekendur: Súpufundur á Marriott 7. des

  • Fréttir
  • 15. desember 2023

Í framhaldi af góðum upplýsingafundi á Kænunni í liðinni viku er boðaður súpufundur með atvinnurekendum og fulltrúum fyrirtækja í Grindavík nk. fimmtudag, 7. desember, kl. 12. Fundurinn fer fram á Marriott hótelinu í Reykjanesbæ. 

Sem fyrr munu verða Fannar Jónasson bæjarstjóri og Sigurður Arnar Kristmundsson hafnarstjóri, sem fer fyrir verkefnum tengdum fyrirtækjum í Grindavik verða á staðnum, auk fleiri góðra gesta. 

Sjá hér samantekt frá fyrri fundinum.

Taktu þátt í Facebookhópi fyrirtækja í Grindavík

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík