Upplýsingafundur fyrir atvinnurekendur: Kaffistund á Kćnunni 30. nóv.

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2023

Atvinnurekendum og fulltrúum fyrirtækja í Grindavík er boðið í kaffispjall á Kænunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 14.

Þar gefst tækifæri til að skrafs og ráðagerða um atvinnumál, stöðu innviða og horfur næstu vikna og mánaða. Fannar Jónasson bæjarstjóri og Sigurður Arnar Kristmundsson hafnarstjóri, sem fer fyrir verkefnum tengdum fyrirtækjum í Grindavik verða á staðnum, auk verkefnastjóra um húsnæðismál fyrirtækja og fleiri. Þá verða fulltrúar Vinnumálastofnunar einnig á staðnum.

Kænan er til húsa á Óseyrarbraut 2 í Hafnarfirði.

Sjá nánar um viðburðinn á Facebook: https://fb.me/29R8WeVMCdZUPjS 


Taktu þátt í Facebookhópi fyrirtækja í Grindavík: 
https://www.facebook.com/groups/1404081000315589/


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 4. mars 2024

Gámasvćđi Kölku opnar á ný

Fréttir / 24. febrúar 2024

Hugmyndasmiđja og samvera á Kjarvalsstöđum

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn