Fyrirtćki međ starfsemi í Grindavík fá ađstođ viđ ađ finna húsnćđi

  • Fréttir
  • 21. nóvember 2023

Atvinnurekendur og forsvarsfólk fyrirtækja með starfsemi í Grindavík geta óskað eftir aðstoð á island.is/grindavik við að finna húsnæði fyrir starfsemi sína. Í sérstakri þjónustugátt er hægt að skrá helstu upplýsingar, svo sem tegund starfsemi, lágmarksþörf í fermetrum talið og fjölda starfsfólks hjá fyrirtækinu sem þarf starfsaðstöðu í húsnæðinu.

Forsvarsfólk fyrirtækja sem vantar starfsaðstöðu er hvatt til að skrá fyrirtæki sín í þjónustugáttina og verður eftir fremsta megni reynt að finna laust húsnæði eða aðstöðu.

Þjónustugáttin island.is/grindavik  er hluti af starfsemi þjónustumiðstöðvar fyrir Grindvíkinga sem rekin er í Tollhúsinu við Tryggvagötu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 1. desember 2023

Sorphirđa á mánudaginn - English - Polski

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík