Frá bćjarstjórn Grindavíkur

  • Fréttir
  • 20. nóvember 2023

Bæjarstjórn Grindavíkur kom saman í morgun og ræddi stöðu bæjarfélagsins. Ljóst er að verkefnið er stórt og flókið en með samvinnu og þeim gríðarlega mikla stuðningi sem við höfum fengið sjáum við fram á bjartari tíma í Grindavík.

Bæjarstjórn Grindavíkur hvetur fólk til að koma saman í þjónustumiðstöð við Tryggvagötu 19 og nýta þau úrræði sem þar eru í boði. Jafnframt þakkar bæjarstjórnin velvild og góðar kveðjur sem bæjarfélaginu hafa borist.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.

Fréttir / 20. nóvember 2023

Frá bćjarstjórn Grindavíkur

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum