Upplýsingafundur almannavarna í hádeginu
- Almannavarnir
- 11. nóvember 2023
Upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga og rýmingar í Grindavíkurbæ verður haldinn klukkan 12:00 í dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Fundinum stýrir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna, hann fer yfir stöðu mála eftir atburði síðasta sólarhrings.
Fundurinn verður í beinni útsendingu hjá helstu fjömiðlum landsins. Einnig verða á fundinum Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, Silja Bára Ómarsdóttir formaður Rauða krossins, fulltrúi frá Veðurstofu Íslands og mögulega fleiri, að því er segir í tilkynningu.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 29. nóvember 2023
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 27. nóvember 2023
Fréttir / 24. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 21. nóvember 2023
Fréttir / 20. nóvember 2023
Fréttir / 20. nóvember 2023
Fréttir / 20. nóvember 2023
Almannavarnir / 19. nóvember 2023
Fréttir / 19. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023