Fyrstu varaaflstöđvar komnar til Grindavíkur
- Almannavarnir
- 7. nóvember 2023
Fyrstu tvær varaaflstöðvarnar eru komnar til Grindavíkur en þær voru fluttar til bæjarins í gær. Útbúin hafa verið plön við aðveitustöðvarnar þar sem auðvelt er að tengja rafstöðvarnar inn á dreifikerfi bæjarins ef rafmagn dettur út.
Landsnet hefur lýst sig reiðubúið til að útvega 6-7 rafstöðvar sem eiga að geta framleitt nauðsynlega raforku á neyðtartímum. Stefnt er að því að varaaflsvélarnarnar gætu annað almennri notkun á svæðinu.
Mynd af Facebook síðu Landsnets
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 1. desember 2023
Fréttir / 1. desember 2023
Fréttir / 1. desember 2023
Fréttir / 1. desember 2023
Fréttir / 29. nóvember 2023
Fréttir / 29. nóvember 2023
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 27. nóvember 2023
Fréttir / 24. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023