Tengill á beint streymi upplýsingafundar

  • Almannavarnir
  • 3. nóvember 2023

Hér fyrir neðan má finna tengil fyrir beina útsendingu upplýsingafundarins sem nú fer fram í íþróttahúsinu. 

Dagskrá fundarins var eftirfarandi:

Frummælendur:

-    Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum
-    Kristín Jónsdóttir, deildarstjóri eldvirkni, jarðskjálfta og jarðhniks hjá Veðurstofu Íslands
-    Kristinn Harðarson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku
-    Egill Sigmundsson, sviðsstjóri rafmagnssviðs hjá HS Veitum 
-    Inga Guðlaug Helgadóttir, deildarstjóri sálfélagslegrar þjónustu HSS og Ragnhildur Magnúsdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri barna hjá HSS. (Líðan á óvissutímum)

Að loknum framsögum voru umræður og fyrirspurnir

Til svara auk frummælenda (panelumræður):

-    Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra
-    Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands

Fundarstjóri: Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík