Námskeiđ f. yngri: Málum međ Eybjörgu

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2023

Listvinafélag Grindavíkur heldur nokkur spennandi námskeið í nóvember í Kvikunni. Mánudaginn 6. nóvember verður námskeið fyrir 14 ára og yngri þar sem um er að ræða örnámskeið. Þátttakendur fá að taka með sér heim verkið sitt. Verðið fyrir kvöldið er 7000 krónur. Greiða þarf 2000 krónur í staðfestingagjald sem ekki er hægt að fá endurgreitt. Námskeiðið er frá kl. 17:00-19:00.

Skráning er hér: listgvk@gmail.com og er skráningafrestur til og með laugardagsins 4. nóvember eða þar til námskeiðið fyllist. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 1. desember 2023

Sorphirđa á mánudaginn - English - Polski

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík