Allra heilagra messa á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2023

Allra heilagra messa fer fram í Grindavíkurkirkju, sunnudagskvöldið klukkan 20:00. Minnst verður látinna og ljós tendruð til  minningar um þau sem hafa látist undanfarin ár. 

Kór Grindavíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Kristjáns Hrannar organista. Magdy Hernandés leikur á fiðlu. 

Sr. Elínborg Gísadóttir þjónar ásamt messuþjónum. 

Kaffi og meðlæti eftir messu. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur