Fundur 133

  • Frćđslunefnd
  • 26. október 2023

133. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 29. júní 2023 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður,
Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður,
Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður,
Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður,
Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður,
Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Einnig sátu fundinn:
Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri,
Inga Þórðardóttir, skólastjóri,
Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri,
Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri,
Laufey Þórdís Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi,
Valdís Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi,
Kristín María Birgisdóttir, áheyrnarftr. grunnskóla,
Helga Rut Hallgrímsdóttir, áheyrnarftr. leikskóla,
Guðríður Sæmundsdóttir, áheyrnarftr. leikskóla. 

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Deildarstjóri skólaþjónustu.

Dagskrá:

1.      Skóladagatal Leikskólinn Laut 2023-2024 - 2302113
    Skólastjóri lagði fram skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024. Fræðslunefnd samþykkir framlagt skóladagatal. 
         
2.      Skólapúlsinn starfsmannakönnun - 2306077
    Skólastjóri kynnti helstu niðurstöður starfsmannakönnunar. Fræðslunefnd þakkar fyrir góða kynningu.
         
3.      Skóladagatal Heilsuleikskólinn Krókur skólaárið 2023-2024 - 2302114
    Skólastjóri lagði fram skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024. Fræðslunefnd samþykkir framlagt skóladagatal.
         
4.      Skólapúlsinn starfsmannakönnun - 2306078
    Skólastjóri kynnti helstu niðurstöður starfsmannakönnunar. Fræðslunefnd þakkar fyrir góða kynningu.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Nýjustu fréttir

Miđvikudagskaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 8. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

  • Fréttir
  • 3. október 2024

Fastanefndum fćkkađ úr 5 í 2

  • Fréttir
  • 1. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

  • Fréttir
  • 27. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

  • Fréttir
  • 26. september 2024

Vel sótt kaffispjall međ Grindavíkurnefnd

  • Fréttir
  • 25. september 2024