Fundur 15

 • Öldungaráđ
 • 16. október 2023

Fundur hjá Öldungaráði 13.02.2023 haldin Víkurbraut 62 á bæjarskrifstofu Grindavíkur, mánudaginn 13.febrúar kl 16:00.
Fundinn sátu: Sæmundur Halldórsson, Klara Bjarnadóttir, Eva Rún Barðadóttir, Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Ólafur Þór Þorgeirsson, Helgi Einarsson, Fanný Laustsen, Margrét Gísladóttir, Sveinn Arason og Guðbjörg Ásgeirsdóttir.

1.Undirbúningur fyrir málþing 17.febrúar.
Kvenfélagið hefur verið fengið til að sjá um súpu og brauð fyrir málþingið. Auglýsing um málþingið gekk á milli manna, auglýsingin leit vel út og á að láta stækka hana
og setja á ýmsa staði um bæinn. Hugmynd um að ná til fólks í bænum til að auglýsa sína þjónustu fyrir eldri borgurum á málþinginu spratt. Boðið verður einstaklingum að koma með upplýsingar til skila t.d. Nafnspjald eða bækling til nefndarinnar og verður til sýnis á málþinginu.

2. Tillögur úr tillögu boxinu tekið fyrir.
Þær tillögur sem bárust úr boxinu voru meðal annars,

 • Hvíldarinnlögn.
 • Að auka dagdvalarrými.
 • Breyting á húsnæði, fleiri einbýli.
 • Enginn sjúkraþjálfari, samþykkt er 10% starfshlutfall.
 • Snjómokstur.
 • Blóðprufur til staðar allt árið.
 • Lyfjaverslun opin á sama tíma og læknir viðstaddur.
 • Eftirlit og þjónusta við einstaklinga sem hafa engan að.
 • Heimsóknir til einstaklinga.
 • Fjölbreyttari heimaþjónusta.
 • Skerðingar hjá tryggingastofnun.
 • Félagsaðstaða, námskeið og fleira í miðgarði.
 • Upplýsingar um þjónustu heilsugæslunar.

Áberandi að aðalatriðið er þjónusta við einstaklinga.

3. Önnur mál
● Þjónstufulltrúi
○ Var til staðar áður fyrr, greitt af bænum.
Þessi fulltrúi bauð íbúum í búð, kíkti í heimsóknir ofl.
● Neyðarhnappur fyrir íbúa
○ Nauðsynlegt að ræða málið.
Aðgangur þeirra að slíkum hnappi og þjónusta sem fylgir honum.
● Spurningar til nökkva
○ Spyrja til um hvaða Dvalarrými standa til boða í öðrum sveitarfélögum,
Keflavík og Hafnarfirði.
○ Hvaða þjónustu hafa einstaklingar rétt á heima.
○ Og fleiri.

Fundi slitið 17:25
Fundargerð ritaði. Eva Rún Barðadóttir (U)


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134