Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Næstkomandi laugardag, 23. september býður Sjálfstæðisfélag Grindavíkur íbúum í kaffi. Fundirnir eru að hefjast aftur eftir sumarfrí og verða klukkan 10:00 í félagsaðstöðunni að Víkurbraut 25. 

Hjálmar Hallgrímsson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs, verður til viðtals og fer yfir bæjarmálin auk þess til umræðu verður dagskrá bæjarstjórnarfundarins á þriðjudaginn kemur. 

Kaffiveitingar í boði og allir velkomnir

Stjórnin 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík