Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

  • Fréttir
  • 14. september 2023

Grindavíkurbær fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli sveitarfélagsins 10. apríl 2024. Afmælisnefnd, sem skipuð var til að minnast tímamótanna, leitar nú til Grindvíkinga eftir hugmyndum hvernig fagna megi árunum 50. Hverjar eru þínar hugmyndir?

Hægt er að senda inn hugmyndir hér.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur