Fundur 1653

  • Bćjarráđ
  • 13. september 2023

1653. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 12. september 2023 og hófst hann kl. 15:30.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Sérstakur húsnæðisstuðningur - Breyting á reglum - 2305120
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Uppfærðar reglur um sérstakan húsnæðisstuðning lagðar fram. Lagt er til að breyttar reglur taki gildi 1. október 2023. Bæjarráð vísar reglunum til staðfestingar í bæjarstjórn og leggur til að þær taki gildi 1. október 2023.

2. Farsæld barna - Beiðni um viðauka - 2309028
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Óskað eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2023 beggja leikskóla og grunnskóla til að fjármagna hlutverk tengiliða innan skólanna - í þágu farsældar barna. Heildarfjárhæð viðaukabeiðni er 5.134.000 kr. og skiptist hún niður á skólana skv. framlögðu minnisblaði. Lagt er til að viðaukinn verði fjármagnaður með hækkun á áætlun staðgreiðslu. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

3. Erasmus+ ungmennaskiptaverkefni - 2303009
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Óskað er eftir viðauka að upphæð kr. 6.385.000 vegna samskipta ungmennaráða Grindavíkurbæjar og Malaga. Viðaukinn er fjármagnaður með styrk frá Erasmus. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

4. Stígamót - styrkbeiðni 2023 - 2309004
Lagt fram erindi frá Stígamótum, dags. 30. ágúst sl., þar sem óskað er eftir fjárstuðningi og samstarfi um rekstur félagsins. Bæjarráð samþykkir styrk að fjárhæð 50.000 kr. af bókhaldslið 02891-9191 á árinu 2023.

5. Málstefna sveitarfélaga - 2309027
Lagt fram bréf frá innviðaráðuneytinu, dags. 5. september sl. varðandi skyldu sveitarfélaga að setja sér málstefnu. Bæjarráð felur bæjarstjóra, ásamt sviðsstjórum að semja málstefnu og leggja fyrir bæjarráð.

6. Fjárhagsáætlun 2024-2027 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2307077
Lögð fram útkomuspá fyrir árið 2023. Einnig eru lögð fram frumdrög að launaáætlun fyrir árið 2024. Útlit er fyrir jákvæða afkomu á árinu 2023 þannig að bærinn getur tekið á sig aukinn kostnað á árinu 2024. Því er samþykkt að forstöðumenn hafi heimild til að hækka reglubundna vöru- og þjónustukaupalykla um 10% frá því sem þeir eru í áætlun 2023.

7. Tækifærisleyfi - Tímabundið áfengisleyfi - Lokahóf KND 2023 - 2309018
Sótt er um tímabundið áfengisleyfi vegna lokahófs Knattspyrnudeildar Grindavíkur í íþróttamiðstöðinni í Grindavík 30. september 2023. Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023