Eđvard Júlíusson heiđursfélagi Golfklúbbs Grindavíkur

  • Fréttir
  • 1. september 2023

Eðvard Júlíusson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar var í gær gerður að heiðursfélaga Golfklúbbs Grindavíkur. Í frétt á Facebook-síðu Golfklúbbsins kemur fram að Eddi eins og hann er kallaður hafi í gegnum tíðina stutt vel við bakið á klúbbnum. Stjórn GG hafi því ákveðið að heiðra hann á þessum tímamótum en Eðvard verður níræður þann 7. september næstkomandi og spilar golf nánst daglega. 

Við óskum Eðvarð til hamingju með heiðursnafnbótina! 

Mynd: Golfkúbbur Grindavíkur. Á myndinni afhendir Hávarður Gunnarsson, formaður Golfklúbbs Grindavíkur, Eðvarði blómvönd og skjal sem staðfestir heiðusnafnbótina. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 20. nóvember 2023

Frá bćjarstjórn Grindavíkur

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum