Ţórkötlustađaréttir verđa 17. september

  • Fréttir
  • 31. ágúst 2023

Réttað verður í Þórkötlustaðaréttum sunnudaginn 17. september kl. 14:00.  Að vanda verður margt um fé og fólk og  vonum við að veður verði bæði gangnamönnum og öðrum hliðhollt.

Bæjarbúar eru hvattir til að ganga austur í Þórkötlustaðahverfi á malbikaða göngustígnum sem nær að Þórkötlustaðaréttum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 29. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 29. apríl 2024

Fréttir / 29. apríl 2024

Styrktarbingó Grindavíkur og Breiđabliks