Starfsfólk óskast í heimaţjónustu

  • Miđgarđsfréttir
  • 2. ágúst 2023

Starfsfólk í Heimaþjónustu

 

Starfsmaður óskast tímabundið í 3 mánaða starf í 50-70% starf við heimilisþrif og dagdvöl hjá heimaþjónustudeild aldraða.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Almenn heimilisþrif
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum                                                                   
  • Sveigjanleg þjónusta sem miðuð er við þarfir hvers skjólstæðings                                                                                    
      

Menntun, hæfni og reynsla:

  • Reynsla af störfum með öldruðu fólki æskileg
  • Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Þolinmæði og hvetjandi í starfi
  • Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf
  • Íslenskukunnátta skilyrði

     

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Jónsdóttir í síma 426-8014 eða á netfanginu 
stefania@grindavik.is

Umsóknum með upplýsingum um starfsferil skal skilað rafrænt á netfangið stefania@grindavik.is

Umsóknarfrestur er til og með 15.ágúst næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík