Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 9. júní 2023

Vegna verkfalls BSRB mun bæjarskrifstofan að Víkurbraut 62 verða lokuð um ótilekinn tíma. Skrifstofa félagsþjónustu- og fræðslusviðs er opin samkvæmt auglýstum opnunartíma.

Bent er á að hægt er að nálgast netföng starfsmanna á hér.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur