Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Í sumar mun félagsmiðstöðin Þruman bjóða uppá frístundastarf fyrir börn sem ljúka 4.-7.bekk nú í vor. Boðið verður uppá smiðjur á tímabilinu 12.júní til 3.júlí. Um er að ræða nokkrar mismunandi smiðjur sem standa yfir milli 10:00-12:00. Lagt er upp með að hafa fjölbreytileika í dagskránni til þess að flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Smiðjurnar fara fram í Þrumunni, ásamt því sem farið er í nokkrar ferðir innanbæjar.

Dagskráin er tvískipt og hefur hver árgangur tvo daga í viku til að mæta í sumar Þrumuna.

4.-5.bekkur (árgangar 2013 og 2012) verða á þriðjudögum og fimmtudögum
6.-7.bekkur (árgangar 2011 og 2010) verða á mánudögum og miðvikudögum

Listaklúbbur Þrumunnar mun starfa áfram á mánudögum kl. 13:00 í Kvikunni. Þangað eru velkomnir unglingar úr 7.-10. bekk (2010, 2009, 2008 og 2007).

Hægt er að fylgjast með dagskrá og upplýsingum á instagram Þrumunnar @thrumugram

Nánari upplýsingar veitir: Melkorka Ýr, forstöðumaður Þrumunnar melkorkam@grindavik.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september