Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Í morgun var í nógu að snúast í Grindavíkurhöfn. Vermland losaði fiskifóður við Norðurgarð á meðan starfsmenn Klafa lönduðu úr Sturlu GK 12 og Bergi VE 44 við Miðgarð.

Sturla landaði alls um 70 tonnum þar af um 58 tonnum af ufsa. Bergur sem kom til hafnar í Grindavík í fyrsta skipti eftir að SVN keypti Vísi, landaði fullfermi eða um 80 tonnum þar sem helmingur aflans var þorskur eða um 130 kör og hinn helmingurinn var blandaður afli.  

Von er á nokkrum strandveiðibátum seinnipart dagsins en strandveiðarnar hafa gengið ágætlega hjá Grindavíkur trillum þegar veður leyfir.

Myndir: Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september