Til hamingju međ sjómannadaginn
Í dag er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur og af því tilefni óskar Grindavíkurbær sjómönnum og fjölsyldum þeirra til hamingju með daginn!
Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní, nema að Hvítasunnu beri upp á þeim degi, þá færist hann yfir á næsta sunnudag þar á eftir líkt og í ár. Dagurinn á sér merkilega sögu og víða fara fram mikil hátíðarhöld í tilefni dagsins en á fáum stöðum jafn vegleg og í Grindavík. Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur í Grindavík frá árinu 1948 en nánar má lesa um sögu hátíðahalda í tilefni dagsins hér.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 20. september 2023
Fréttir / 20. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 12. september 2023
Fréttir / 8. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 6. september 2023