Leikskólabörn skreyta sjómannagarđinn

  • Fréttir
  • 2. júní 2023

Það er orðið árlegur viðburður að nemendur á leikskólum bæjarins skreyti fyrir bæjarhátíðina okkar. Undanfarnar vikur hafa börn við Heilskuleikskólann Krók verið að undirbúa Sjóarann Síkáta og í vikunni skreyttu þau lóð leikskólans. Í kjölfarið fóru þau síðan og hengdu upp listaverk í Sjómannagarðinum. Nemendur og starfsfólks Króks hvetja íbúa og gesti til að fara og skoða listaverkin en sjá má sýnishorn af þeim hér fyrir neðan. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september