Sundlaugin lokar 18:00 vegna fiskisúpu og litaskrúđgöngu
Það styttist í upphafsviðburð Sjóarans síkáta en árleg litaskrúðganga fer frá íþróttahúsinu klukkan 19:00 í kvöld. Af þeim sökum verður íþróttamannvirkjum og sundlaug lokað klukkan 18:00. Áður en haldið verður af stað niður að hátíðarsvæðinu mun Nettó bjóða upp á fiskisúpu við íþróttamannvirkin á meðan birgðir endast.
Börnin fá að snúa lukkuhjóli Nettó og Diskótekið Dísa sér um tónlistina! Mælt er með því að mæta tímanlega. Í kjölfarið fer litaskrúðganga frá íþróttahúsinu að Húllinu, hátíðarsvæðinu neðan við Kvikuna.
Íbúar eru hvattir til að mæta í litríkum klæðnaði, t.d. gulu og/eða bláu. Áfram Grindavík!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 20. september 2023
Fréttir / 20. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 12. september 2023
Fréttir / 8. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 6. september 2023