Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

  • Fréttir
  • 1. júní 2023

Sjómannahelgin er tekin snemma hjá nokkrum veitingahúsaaðilum í kvöld. Eftirfarandi viðburðir eru í kvöld: Frá klukkan 17:00 í dag verður svoallaður POP UP viðburður á VIGT, sem ber yfirskriftina Þar sem við öll byrjuðum. Klukkan 19:15 hefst toppslagur í Lengjudeild karla þar sem Grindavíkur tekur á móti liði Aftureldingar á heimavelli. Sjómannastofan Vör verður með söngkonuna Guðrúnu Árnýju en hún stígur á stokk ásamt Grindvíkingnum Grétari Matthíassyni og hefst viðburðurinn klukkan 21:00. Á Bryggjunni verða svokallaðir Stand up tónleikar og sing along þar sem endað er á balli. Fram koma Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, Magnús Kjartansson og Karl Örvarsson. 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september