Vakin er athygli á því að fyrir mistök var ranglega sagt í dagskrá Sjóarans síkáta að Sjóara síkáta mótið í golfi fari fram sunnudaginn 4. júní. Hið rétta er að mótið fer fram laugardaginn 3. júní.