Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Menningarhúsið Kvikan og Óskar Kristinn Vignisson bjóða upp á kvikmyndakvöld miðvikudaginn 31. maí kl. 20:00. Sýnd verður kvikmyndin Nýtt líf frá árinu 1983. Myndin fjallar um þá Þór og Danna sem hefja „nýtt líf“ þegar þeir ráða sig á vertíð í Vestmannaeyjum. 

Grindvíski leikstjórinn Óskar Kristinn Vignisson mun kynna myndina fyrir sýningu og jafnvel taka við nokkrum spurningum að henni lokinni.

Það verður kósý stemning í Kvikunni, boðið verður upp á kaffi en gestir eru hvattir til að koma með nesti þar sem engin sjoppa er á staðnum.

Aðgangur ókeypis.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

Sálfrćđiţjónusta fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 22. júní 2024

5. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. júní 2024

4. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 5. júní 2024

Ný könnun vegna stöđu húsnćđismála

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“