Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Menningarhúsið Kvikan og Óskar Kristinn Vignisson bjóða upp á kvikmyndakvöld miðvikudaginn 31. maí kl. 20:00. Sýnd verður kvikmyndin Nýtt líf frá árinu 1983. Myndin fjallar um þá Þór og Danna sem hefja „nýtt líf“ þegar þeir ráða sig á vertíð í Vestmannaeyjum. 

Grindvíski leikstjórinn Óskar Kristinn Vignisson mun kynna myndina fyrir sýningu og jafnvel taka við nokkrum spurningum að henni lokinni.

Það verður kósý stemning í Kvikunni, boðið verður upp á kaffi en gestir eru hvattir til að koma með nesti þar sem engin sjoppa er á staðnum.

Aðgangur ókeypis.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september