Grunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi kennara með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi frá 1. ágúst 2023.
Í Grunnskóla Grindavíkur eru um 560 nemendur í 1. til 10. bekk og rúmlega 100 starfsmenn.
Skólinn hefur lagt sig fram við að taka þátt í þróunarverkefnum og innleiða fjölbreytta kennsluhætti. Skólinn starfar eftir „Uppeldi til ábyrgðar“ stefnunni. Á yngsta stigi er unnið eftir Byrjendalæsi og á miðstigi Læsi fyrir lífið.
Einkunnarorð skólans eru: virðing – vellíðan - virkni
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 2023.
Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.
Umsóknum fylgi:
Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.
Nánari upplýsingar veitir Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í síma 420-1200, 8461374 eða á netfanginu eysteinnk@grindavik.is